Into The Mystic – Lag sem hefur allt

Hér höfum við manninn sem gat gert allt: RnB, garage rokk, blues, soul, djass og síkadelíu. Van Morrison er samnefnari sexunnar. Þunni Norður-Írinn sem bara gat ekki annað en slegið í gegn, jafnvel þó persónuleiki hans virðist þola vinsældir illa.

Í dag fílum við lag sem hefur þetta allt. Tónlistarlega er það veisla, textalega er það hlaðborð, menningarlega er það negla. Setjist við háborðið og njótið kvöldsins.

Þið eigið skilið að hlusta á Into the Mystic með Van Morrison.

Fílalag
Fílalag
Into The Mystic - Lag sem hefur allt
/
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply