Perfect Day – Fullkominn dagur (Live frá Kex Hostel)

Lou Reed – Perfect Day

Í tilefni tíu ára afmælis Fílalag var ákveðið að hóa saman fólki og henda í snar basic live-fílun á Kex Hostel. Það þýddi ekkert annað en að fullkomna daginn með því að fíla Perfect Day. Er hægt að hugsa sér fílanlegra lag? Rammpirraður Lou Reed í lautarferð. Þetta gerist ekki betra. Að fíla Perfect Day er samt ekkert endilega svo fyrirsjáanlegt. Við sögu kemur Jóhann Svarfdælingur og aðilar úr ýmsum öðrum áttum. Njótið vel!

Fílalag
Fílalag
Perfect Day - Fullkominn dagur (Live frá Kex Hostel)
/