Snorri Helgason er tónlistarmaður fæddur 1984 í Reykjavík.

Snorri og Bergur voru saman í hljómsveitinni Sprengjuhöllin sem gaf út tvær plötur Tímarnir okkar (2007) og Bestu kveðjur (2008). Sprengjuhöllin lagði upp laupana 2009 og síðan þá hefur Snorri gefið út 5 sólóplötur, I’m Gonna Put My Name On Your Door (2009), Winter Sun (2011), Autumn Skies (2013), Vittu til (2016) og Margt býr í þokunni (2017). Snorri gerði tónlistina fyrir kvikmyndina Bakk (2014) og leikritið Þetta er grín, án djóks (2015).

 

Meira um Snorra:

Snorri á feis

Heimasíða Snorra

Vefverslun Snorra

Snorri á insta

Snorri á twitter

Snorri á spotify

Snorri á iTunes

Snorri á Bandcamp