Papa Don’t Preach – Meyjan, krossinn, kynþokkinn

Þó fyrr hefði verið.

Madonna er undir nálinni hjá Fílalags bræðrum í dag. Já, þið heyrðuð rétt. Michican-meyjan sjálf. Stólpi poppsins – risinn sem tók heiminn slíku heljartaki í áttunni að enginn hefur þorað að anda síðan. Þvílíkt choke-hold.

Madonna er muscle-car frá Detroit sem sörfar á bylgju kaþólsku kirkjunnar (eða áþjánar hennar), byggð í Michican, brædd í 70s New York fokkjúi. Staðráðnari og öruggari poppstjarna á líklega aldrei eftir að skína.

Njótið og lútið.

Fílalag
Fílalag
Papa Don't Preach - Meyjan, krossinn, kynþokkinn
/
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply