Unchained Melody – Ballad Maximus

Righteous Brothers – Unchained Melody
Hvað er hægt að segja? Hér er um að ræða stærstu ballöðu hins vestræna heims. Lag sem hættir ekki að rísa.

Spanið er gríðarlegt. Hér er stiginn rússneskur ballet í bland við amerískan babtista-skjálfta. Allt er undir. Allt vinnst. Í Unchained Melody leysist allur mannsandinn úr læðingi.

Unchained Melody er gjöf. Við þiggjum. Við fílum.
p.s. athugið að í þættinum var að hluta til notast við ranga útgáfu af æviágripi Hy Zarets, textahöfundar lagsins, og hann sagður hafa lært verkfræði. Hið rétta er að hann lærði lögfræði.

Fílalag
Fílalag
Unchained Melody - Ballad Maximus
/
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply