Alone Again Naturally – Að finna botninn

Alone Again Naturally – Gilbert ‘O Sullivan

Strappið á ykkur væmna leðurtösku. Ræsið Volkswagen bjölluna á köldum vetrarmorgni. Það er sjöa. Öllum er kalt. Það lekur blóð úr öllum hjörtum. Það er kominn tími á væmna írska singer-songwriter neglu. Og væmin er hún kannski, en skotheld er hún einnig.

Við erum að tala um milljón dollara chart-topping soft-rokk eins og það gerðist best undir lok gylltu fimmunar. Hér er allt sem við þurfum í einu popplagi. Hér er sleginn takturinn sem allir þurfa, taktur umkomuleyisins. Gefum Íranum orðið.

Fílalag
Fílalag
Alone Again Naturally - Að finna botninn
/