Stand By Your Man – Negla frá Nashville

Amerísk country-tónlist nær oftast ekki alþjóðlegri hylli þó að frá því séu mikilvægar undantekningar. Ein þeirra er lagið Stand by Your Man með Tammy Wynette, sem fílað er í þætti dagsins.

Tammy Wynette var sveitadrós frá Mississippi sem gifti sig fimm sinnum og eignaðist tvö börn fyrir tvítugt á milli þess sem hún sinnti einum farsælasta tónlistarferli sem sögur fara af í Nashville.

Stand By Your Man, er hennar stærsta lag, tekið upp 1968 en að flestu leyti sígilt. Það hefur eiginlega verið vinsælt sleitulaust síðan. Það hefur eiginlega alltaf verið gamaldagds og alltaf móðins, sem er sérstök blanda. Sérstakt lag, sérstök kona.

Fílalag
Fílalag
Stand By Your Man - Negla frá Nashville
/
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply