Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

Það var heitt á könnunni. Það var heitt á pönnunni. New York ómaði af þjóðlagatónlist. Alpahúfurnar bærðust í vindinum og vindurinn boðaði breytingar. Paul Simon, ungur lagahöfundur frá Queens, var til í þetta og vinur hans fékk að vera með. Þeir boðuðu óm þagnarinnar.

Hér er til fílunar Sound of Silence. Ein mesta gæsahúðarsprengja tónlistarsögunnar. Um það þarf ekki að hafa fleiri orð. Verði ykkur að góðu.

Sound of Silence – Gæsahúð handa þér
Fílalag

 
 
00:00 / 00:35:49
 
1X
 
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply