Velkomin í veisluna
Kettir allra landsmanna sameinist, bröndóttir, gráir, möndlueygðir. Það er komið að Fílalag tveir komma núll. Endurræsing. Ný heimasíða, nýir styrktaraðilar á leiðinni, ný iTunes rás. Allt galleríið. Hér má nostra sig í döðlur þar til kýrnar koma heim. Gamlir þættir, nýir þættir, fréttapunktar, myndir, stemning. Þess má geta að myndir af fílalagsbræðrum eru teknar af […]