Hlið við hlið – Þegar Friðrik Dór sló í gegn

„Hlið við hlið“ var fyrsti útvarpssmellur Friðriks Dórs. Það kom út haustið 2009 og hefur síðan þá verið maukfílað af fólki úr öllum stéttum íslensks samfélags.

Nú er komið að því að tala um þetta lag í góðar 40 mínútur og krefst það greiningar á íslenskri ungmenningu síðustu 15 ára.

Fílalag býður ykkur í ísbíltúr, bragðaref með Bounty og þristi og þið skuluð vinsamlegast hlusta vel.

Fílalag
Fílalag
Hlið við hlið - Þegar Friðrik Dór sló í gegn
/
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply