Albatross – Svifið fram af brúninni

Fleetwood Mac þekkja allir. Undanfarin tíu ár hefur það verið hipstera-standard að hlusta á adult contemporary stöffið frá síðla-sjöu Fleetwood Mac og fíla það beint upp úr sósupakkanum.

Hvaða skinny jeans drulluhali hefur ekki hlustað á Dreams og talið sig heimsmeistara í safe-zone kaldhæðni?

En Fleetwood Mac á sér miklu lengri sögu og var ein vinsælasta blús-hljómsveit heims á sexunni.

Þá hafði bandið annan leiðtoga. Mann sem heitir Peter Green. Hann þótti einn besti gítarleikari veraldar en tjúllaðist og lét sig falla fram af geðrænu bjargbrúninni. Líklega hljómaði fall hans nákvæmlega eins og lagið sem fílað er í dag.

Albatrossinn. Gjörið svo vel.

Fílalag
Fílalag
Albatross - Svifið fram af brúninni
/