Chase the Devil – Skrattinn og Sogæðakerfið
Max Romeo – Chase the Devil
Hvað gerir maður gegn djöflinum? Ef hann hittir hann einn á túni til dæmis? Hvað gerir hann? Segir hæ? Berst við hann? Eða setur hann á sig járnbrynju og eltir hann. Eltir hann lengi, lengi.
Lagið “Chase the Devil” eða “Eltu Skrattann” eins og það útleggst á íslensku er köfun ofan í sál mannsins. Lagið er samið og flutt af sannfæringu, í ástandi alskynjunar, æðis ofsóknar og niðurstaðan er músíkalskt og lýrískt tómarými. Ekkert verður tekið af þessu lagi. Ekkert fer heldur inn.
Það er fullkomnað.
/
RSS Feed
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!