Born Slippy .NUXX – Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann

Takið fram glowstick vörur. Litið líkama ykkar í neonlitum. Setjið á ykkur ljótan veiðihatt. Klæðist peysu. Hringið í versta fólk sem þið þekkið.

Takið svo heilann úr höfði ykkar og setjið ofan í Kitchen Aid blandara. Þrýstið á „liquify“. Þetta er tæplega átta mínútna ferli.

Svipað ferli og fer í gang þegar hlustað er á lagið „Born Slippy (Nuxx)“ með hljómsveitinni Underworld.

Þessi 1995 heilahristingur er fílaður í dag.

Þetta er greint og afgreitt.

Fílalag
Fílalag
Born Slippy .NUXX - Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann
Loading
/
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply