A Case Of You – Gúmmítöffarar þagna

Joni Mitchell er ein af stóru stjörnunum á himinhvolfinu. Tónlistarkonan sem listamenn eins og Bob Dylan og Prince grétu sig í svefn yfir. Hæfileikar hennar eru svo óumdeildir að það er engin ástæða til að gera þeim neitt frekari skil.

Tónlist Joni Mitchell er þannig að gúmmítöffarar – náungar sem eru búnir að vera með kjaft – þagna og molna niður á staðnum.

Við fílum Joni Mitchell og því eru gerð skil hér. A Case of You, af plötunni Blue frá 1971. Gjörið svo vel.

Fílalag
Fílalag
A Case Of You - Gúmmítöffarar þagna
/
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply