Band On The Run – Flóttinn mikli

Fílalag heldur áfram að hringsnúast í kringum Bítlana eins og köttur í kringum heitan graut. Í dag er sjálfur sir Paul McCartney tekinn fyrir ásamt félögum sínum í Wings.

Band on the Run fjallar um flótta í margvíslegum skilningi. Flótta undan frægðinni, kvöðinni og skyldunni. Að lokum kemur fram einhvers konar lausn. Þetta er eitt af bestu lögum Macca-drullunnar. Tekið upp í Lagos í Nígeríu í hjartaánauð. Hér er allt í húfi.

Allt er þetta útskýrt í Fílalag þætti dagsins. Hlustið, fræðist, skiljið.

Fílalag
Fílalag
Band On The Run - Flóttinn mikli
/
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply